Fáðu borgað
Allt í skilum
Alltaf

Payday einfaldar reikningagerð, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Hvers vegna Payday

Tímasparnaður, sjálfvirk skil og minni áhyggjur

Sjálfvirk skil á
launatengdum gjöldum

Payday skilar öllum opinberum gjöldum sjálfkrafa og tryggir að ekkert gleymist.

Tímasparnaður
= launahækkun

Payday gerir þér einnig kleift að taka að þér fleiri verkefni og skapa þannig meiri tekjur. Nýttu frekar tíma þinn með fjölskyldunni eða að sinna áhugamálum þínum.

Einbeittu þér
að vinnunni

Eina sem þú þarft að gera er að muna að senda reikninginn. Payday sér um afganginn.

Grafískar skýrslur

Payday veitir þér þá yfirsýn sem þú þarft fyrir reksturinn. Á auðveldan hátt getur þú fengið yfirlit yfir launagreiðslur, opinber gjöld og lífeyrisgreiðslur.

$$$

Einfaldar launagreiðslur

Þú getur greitt laun hvenær sem er og Payday sér um launaútreikninga, launaseðla og að skila inn öllum launatengdum gjöldum. Einfaldara verður það ekki.

Umsagnir viðskiptavina

Þetta hafa viðskiptavinur Payday meðal annars að segja um þjónustuna

Notendavænt og einfalt

„Mig vantaði einfalt kerfi sem virkar vel og Payday leysti öll vandamálin strax”

Marinó Flóvent ljósmyndari

Betri yfirsýn

„Betri yfirsýn yfir reksturinn og innkomuna sem er til”

Karólína sjúkraþjálfari

Sparar tíma, peninga og áhyggjur

„Payday hefur sparað mér tíma, peninga og áhyggjur”

Jón Ómar eigandi Garðhersins

„Ég vil hafa hlutina einfalda og ekki eyða tímanum í pappírsvinnu. Payday sparar mér tíma og gerir mér kleift að einbeita mér að fluginu”

Kári flugmaður

„Ég vil geta einbeitt mér að því að skapa fallega list. Payday auðveldar mér lífið, sér um öll skil og að allt fari á réttan stað”

Sigrún myndlistarkona

„Ég vil ekki hafa áhyggjur af reikningagerð, launaskilum og virðisaukaskýrslum. Payday hjálpar mér að halda áætlun og klára verkin í tíma”

Bjarni rafvirki

Viðskiptavinir

Virðisaukaskattskil

Reikningar

Launagreiðslur

Auðveldaðu þér lífið

Byrjaðu strax í dag!

Áskriftarleiðir

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir

og breytt áskrift hvenær sem er

Ekkert mánaðargjald

Engin notkun = ekkert gjald
 • Reikningagerð

  Einföld, fljótlega og þægileg reikningagerð
 • Rafrænir reikningar (XML)

  Sendu rafræna reikninga sem fara beint inn í bókhaldið hjá viðskiptavininum
 • Merki (e. logo) á reikningum

  Þitt merki (e. logo) birtist á reikningum
 • Kröfustofnun

  Kröfustofnun í netbanka
 • Áminningar í tölvupósti

  Fáðu tölvupóst þegar reikningur er greiddur eða kominn á eindaga
 • Áskriftarreikningar

  Reikningar sendir sjálfkrafa til viðskiptavina þinna með reglulegu millibili
 • Tilboðsgerð

  Útbúðu tilboð sem þú getur sent á þinn viðskiptavin
 • Saga reikninga

  Sjáðu t.d. hvenær tölvupóstur var opnaður af viðskiptavini
 • Skráning útgjalda

  Skráðu útgjöld sem fara sjálfkrafa í VSK skýrslu
 • VSK skýrslur

  Skoða VSK skýrslu eftir tímabili
 • VSK skil

  Sjálfvirk skil á virðisaukaskatti
 • Launagreiðslur

  Launaútreikningar fyrir ótakmarkaðan fjölda starfsmanna
 • Skil á staðgreiðslu

  Sjálfvirk skil á tekjuskatti og tryggingagjaldi
 • Skil til lífeyrissjóða

  Sjálfvirk skil á skilagreinum og endurhæfingarsjóð
 • Skil til stéttarfélaga

  Sjálfvirk skil á félagsgjöldum og sjóðum
 • Gagnaflutningur

  Við flytjum eldri reikninga úr öðrum kerfum yfir í Payday
 • Rekstraryfirlit

  Sjáðu grafískt yfirlit yfir tekjur og gjöld á árinu
 • Hreyfingalisti

  Sjáðu yfirlit yfir allar hreyfingar viðskiptavinar
 • Tenging við þjóðskrá

  Flettu upp viðskiptavinum í þjóðskrá

Í boði hússins

 

0 kr.
 • 2 reikningar / mán

  2 reikningar / mán

Nettur

Hámark

3.900 kr.

á mánuði (+vsk)
eða 1% per reikning

 • Ótakmarkaður fjöldi reikninga

  Ótakmarkaður fjöldi reikninga

 • 20 XML reikningar / mán35 kr. per reikning umfram það

  20 XML reikningar / mán35 kr. per reikning umfram það

Allur pakkinn Full þjónusta

Hámark

6.900 kr.

á mánuði (+vsk)
eða 2% per reikning

 • Ótakmarkaður fjöldi reikninga

  Ótakmarkaður fjöldi reikninga

 • 20 XML reikningar / mán35 kr. per reikning umfram það

  20 XML reikningar / mán35 kr. per reikning umfram það

Beint í vasann

Payday vefurinn okkar er að sjálfsögðu snjallvefur
og getur þú því sent reikning eða fengið borgað

hvar sem er

Hversu mikið get ég sparað?

Reiknivélin okkar gefur þér yfirsýn yfir það hversumikið þú getur sparað með því að nota Payday.

Sláðu inn heildarupphæð reikninga á mánuði (án vsk):

Forsendur

Reikningaskil og pappírsvinna er oft tímafrekt og krefjandi ferli.
Ef við gefum okkur að það taki þig klukkustundir í mánuði að sjá um reikningana og miðum við krónur í tímakaup,
þá ertu að spara þér Y krónur mánaðarlega!

Þú sparar

0 kr.

Payday launareiknivélin

Viltu vita hvað þú getur reiknað þér mikið í laun miðað við hvað þú þénar mikið? Eða viltu vita hvað þú sem launagreiðandi þarft að leggja mikið til ef þú vilt greiða þér út ákveðin laun?

Sláðu inn laun eða heildarkostnað í boxunum hér fyrir neðan og reiknaðu út dæmið.

kr.
kr.
140.865kr.
94.795kr.
359.135kr.

Lífeyrissjóðsgreiðslur

Lögbundinn lífeyrissparnaður
%
20.000 kr.
%
57.500 kr.
%
500 kr.
Séreignarsparnaður
%
0 kr.
%
0 kr.

Opinber gjöld

Tekjuskattur
%
177.312 kr.
%
0 kr.
%
36.795 kr.
Persónuafsláttur
%
56.447 kr.
%
0 kr.

Stéttarfélög og sjóðir

Stéttarfélög
%
0 kr.
Sjóðir
%
0 kr.
%
0 kr.
%
0 kr.

Fólkið

Payday er í eigu og þróað af Divot ehf. Divot er hugbúnaðarfyrirtæki
sem hefur margra ára reynslu og þekkingu innanborðs á þróun kerfa sem
þurfa að standast ströngustu kröfur um afköst og áreiðanleika.

Framkvæmdarstjóri

Björn Hr. Björnsson

Björn er stofnandi og framkvæmdarstjóri Payday ásamt því að reka hugbúnaðarfyrirtækið Divot ehf. Björn hefur margra ára reynslu í þróun og rekstri hugbúnaðar og var einn af stofnendum Miði.is. Hann hefur einnig stýrt þróun miðasöluhugbúnaðar í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

Tækniþróunarstjóri

Gunnar Gils Kristinsson

Gunnar útskrifaðist sem tölvunarfræðingur frá Háskóla Reykjavíkur árið 2004 og starfar nú sem tækniþróunarstjóri hjá Divot. Hann hefur yfir 10 ára reynslu af þróun vefkerfa og þá sérstaklega á sviði greiðslulausna og miðasölu en hann hefur unnið hjá Valitor, Landsbankanum og Venuepoint AS.

Sölustjóri

Ketill Sigurður Jóelsson

Ketill er viðskiptafræðingur með áherslu á stjórnun og markaðsfræði frá Háskólanum á Akureyri og starfar sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. Ketill hefur fjölbreytta reynslu af sölu og markaðsmálum og mikla reynslu af samskiptum við fólk.

Sölufulltrúi

Kolbrún Þorkelsdóttir

Kolbrún er menntaður lögfræðingur og starfar sem slíkur í hlutastarfi hjá Reykjavíkurborg. Kolbrún hefur mikla reynslu af sölumennsku og markaðsmálum þá hefur hún einkar gaman af því að tjá sig í ræðu og riti.

Ráðgjafi

Stefán Ari Guðmundsson

Stefán útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 2000. Hann starfar sem framkvæmdarstjóri Heilsuborgar en starfaði áður sem framkvæmdarstjóri Practical og S.Helgason steinsmiðju. Stefán situr í stjórn Payday og veitir ráðgjöf varðandi fjármál og rekstur.

Þjónustufulltrúi

Lárus Orri Stefánsson

Lárus er með þjónustulund uppá 100 og ávallt reiðubúinn að aðstoða viðskiptavini okkar.

Samstarfsaðilar

Payday nýtir sér rafræna þjónustu hjá eftirfarandi aðilum

Keyrir á Azure skýinu hjá Microsoft

„Best FinTech Startup“ 2018

Nordic Startup Awards 2018

„Vefkerfi ársins 2017“ tilnefning

Íslensku vefverðlaunin 2017