Bókhaldskerfi hannað með það að leiðarljósi að vera í senn einfalt, sjálfvirkt og á mannamáli.

Þú getur byrjað að senda reikninga á örfáum mínútum. Tengdu bankann við Payday og stofnaðu kröfur eða sendu reikninginn beint í bókhaldið hjá viðskiptavininum.


Með einföldum hætti greiðir þú laun og Payday sér um að allt sé í skilum.


Færðu inn útgjöldin beint frá bankanum og Payday sér um að skila VSK skýrslunni sjálfkrafa.

Payday veitir þér þá yfirsýn sem þú þarft fyrir reksturinn. Á auðveldan hátt getur þú fengið yfirlit yfir reikninga, launagreiðslur og opinber gjöld.

