
Baggamunur
Tengiliður: Sigurjón Snær Jónsson
s@baggamunur.is
Bókhalds- og skattaþjónusta fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Baggamunur getur séð um allt frá reikningagerð, VSK- og launaskilum upp í ársreikninga- og framtalsgerð. Fyrir stærri fyrirtæki er í boði ráðgjöf og möguleikinn á því að ráða fjármálastjóra eða framkvæmdastjóra í lágt starfshlutfall til þess að sjá um rekstur.
BDO
Tengiliður: Þorlákur Björnsson
thorlakur.bjornsson@bdo.is
531-1111
BDO á Íslandi er hluti af alþjóðlegu endurskoðunarfyrirtæki. Félagið hefur á að skipa vel menntuðu, reynsluríku og hæfu starfsfólki með mikla þekkingu. Þjónusta félagsins er á sviði endurskoðunar, ársreikningagerðar, skattamála og ráðgjöf á þeim sviðum. Enn fremur er starfrækt bókhaldsdeild innan fyrirtækisins sem sinnir almennu bókhaldi, launavinnslum og aðstoð við atvinnurekendur.
Deloitte
Tengiliður: Ottó Marvin Gunnarsson
payday.radgjof@deloitte.is
Deloitte er leiðandi þjónustuveitandi á sviði endurskoðunar og reikningsskila, tækni- og stefnumótunarráðgjafar, fjármálaráðgjafar, áhætturáðgjafar, skatta– og lögfræðiráðgjafar og tengdrar þjónustu. Alþjóðlegt net aðildarfélaga okkar og tengdra félaga spannar meira en 150 lönd og landsvæði og sameinar um 345.000 sérfræðinga. Þá hefur Deloitte yfir að ráða fjölda sérfræðinga í viðskiptalausnum, svo sem í þjónustu við bókhald, launavinnslu, afstemmingar og uppgjör, sem og við gerð ársreikninga, árshlutareikninga, rekstraráætlana, skattframtala og fleira.

Endurskoðun Hafnarfjarðar
Tengiliður: Jón Hákon Hjaltalín
jonhakon@egh.is
Endurskoðun Hafnarfjarðar tekur að sér endurskoðun, ársreikninga- skattframtalsferð, færslu bókhalds, launavinnslur og ýmsa ráðgjöf fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Félagið hefur starfað í yfir 40 ár og er mikið fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Hjá félaginu starfar löggiltir endurskoðandi, viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði, viðurkenndur bókari, sem og aðrir starfsmenn með reynslu og þekkingu á sviði bókhalds og ársreikningagerðar.

HB bókhald og ráðgjöf
Tengiliður: Benedikt Ármannsson
benarm@hotmail.com
897-8292
Bjóðum uppá færslu bókhalds, VSK skil, launavinnslur, framtals- og ársreikningagerð fyrir minni og meðalstór fyrirtæki. Einnig veitum við alla almenna rekstrarráðgjöf og aðstoð fyrir fyrirtæki í rekstri.
Leggjum mikið upp úr því að fyrirtæki jafn sem einstaklingar í rekstri nýti sér rafrænt bókhald eins og hægt er. Payday er góður kostur fyrir alla einstaklinga í rekstri sem og fyrirtæki til að einfalda reikningagerð og bókhald.
Hvesta
Tengiliður: Sigríður Þóra Valsdóttir
sigga@hvesta.is
Tengiliður: Guðrún Íris Pálsdóttir
iris@hvesta.is
419-1212
Hvesta bíður upp á faglega bókhalds- og fjármálaþjónustu.
Laufey Aðalsteinsdóttir
Tengiliður: Laufey Aðalsteinsdóttir
laufeyad@gmail.com
Tekur að sér fyrirtæki með ólíka starfsemi og getur klárað málið með ársreikningi og skattframtali.

MINA Finance
Tengiliður: Anna Lára Írisar Friðfinnsdóttir
anna@mfinance.is
868-5714
MINA Finance veitir persónulega þjónustu og hefur það að markmiði að viðskiptavinir geti áhyggjulausir einbeitt sér að sínum rekstri meðan við sjáum um bókhaldið. Hjá MINA er mikil áhersla lögð á sjálfvirknivæðingu bókhalds, hvort sem um er að ræða bókun reikninga, VSK skil, launakeyrslu eða aðrar hliðar bókhaldsins.
MINA Finance býður einnig upp á gerð og skil ársreikninga, skattframtalsgerð einstaklinga og fyrirtækja og veitir almenna fjármálaráðgjöf. Við höfum víðtæka þekkingu á rekstri lítilla og meðalstórra fyrirtækja í hinum ýmsu geirum, s.s. iðnaði, sölu, ráðgjöf og upplýsingatækni.

Monark bókhald
Tengiliður: Íris Brá Svavarsdóttir
iris@monark.is
Monark bókhald býður upp á almenna bókhaldsþjónustu, launavinnslur, VSK skil, afstemmingar og skattframtöl fyrir félög og einstaklinga.
Rassvasi
Tengiliður: Eva Michelsen
bokhald@rassvasi.is
692-9440
Rassvasi ehf sér um alhliða bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga / einyrkja, lítil og meðalstór fyrirtæki og félagasamtök. Við aðstoðum við að koma bókhaldinu úr rassvasanum í gott form og höldum því í góðu formi. Aðlögum okkur að þörfum hvers og eins, hvort sem það er gamla góða pappírsmappan eða rafrænt. Veitum einnig ráðgjöf og aðstoð með rekstur, gerð rekstrarætlana og fleira rekstrartengt.
Rassvasi specializes in accounting for individuals, small & medium sized companies and non profit organizations. We want your books in good order and not in your back pocket. Every business has different needs and we adjust accordingly.
Reksturinn
Tengiliður: Hildur Hrólfsdóttir
hildur@reksturinn.is
537-2200
Tökum að okkur alla alhliða bókhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki, einstaklinga í atvinnurekstri, húsfélög og félagasamtök. Huga þarf vel að þeim skyldum sem fylgja réttu bókhaldi og skilum á ársreikningum, þar komum við sterk inn.