Vantar þig hjálp með bókhaldið?

Það getur verið gagnlegt að hafa hæfan fagaðila á bak við sig. Þess vegna höfum við tekið saman yfirlit yfir þá fagaðila sem þegar þekkja Payday, svo þú getur fengið faglega aðstoð þegar þú þarft á henni að halda.
Baggamunur

Baggamunur
Tengiliður: Sigurjón Snær Jónsson
s@baggamunur.is

Bókhalds- og skattaþjónusta fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Baggamunur getur séð um allt frá reikningagerð, VSK- og launaskilum upp í ársreikninga- og framtalsgerð. Fyrir stærri fyrirtæki er í boði ráðgjöf og möguleikinn á því að ráða fjármálastjóra eða framkvæmdastjóra í lágt starfshlutfall til þess að sjá um rekstur.

Endurskoðun Hafnarfjarðar

Endurskoðun Hafnarfjarðar
Tengiliður: Jón Hákon Hjaltalín
jonhakon@egh.is

Endurskoðun Hafnarfjarðar tekur að sér endurskoðun, ársreikninga- skattframtalsferð, færslu bókhalds, launavinnslur og ýmsa ráðgjöf fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Félagið hefur starfað í yfir 40 ár og er mikið fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Hjá félaginu starfar löggiltir endurskoðandi, viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði, viðurkenndur bókari, sem og aðrir starfsmenn með reynslu og þekkingu á sviði bókhalds og ársreikningagerðar.

Hvesta

Hvesta
Tengiliður: Sigríður Þóra Valsdóttir
sigga@hvesta.is
Tengiliður: Guðrún Íris Pálsdóttir
iris@hvesta.is
419-1212

Hvesta bíður upp á faglega bókhalds- og fjármálaþjónustu.

Laufey Aðalsteinsdóttir

Laufey Aðalsteinsdóttir
Tengiliður: Laufey Aðalsteinsdóttir
laufeyad@gmail.com

Tekur að sér fyrirtæki með ólíka starfsemi og getur klárað málið með ársreikningi og skattframtali.

Monark bókhald

Monark bókhald
Tengiliður: Íris Brá Svavarsdóttir
iris@monark.is

Monark bókhald býður upp á almenna bókhaldsþjónustu, launavinnslur, VSK skil, afstemmingar og skattframtöl fyrir félög og einstaklinga.

 Rekstur og laun ehf

Reksturinn
Tengiliður: Hildur Hrólfsdóttir
hildur@reksturinn.is
537-2200

Tökum að okkur alla alhliða bókhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki, einstaklinga í atvinnurekstri, húsfélög og félagasamtök. Huga þarf vel að þeim skyldum sem fylgja réttu bókhaldi og skilum á ársreikningum, þar komum við sterk inn.

Ert þú fagaðili og hefur áhuga á því að kynnast Payday betur?

Fagaðilar þurfa ekki að borga eina krónu til að nota Payday. Þannig geta notendur sem vilja aðstoð fagaðila nálgast þá á auðveldan hátt. Endilega hafðu samband við okkur og við setjum upp kynningu fyrir þig. Við leggjum mikla áherslu á gott samstarf við fagaðila og að þeir taka virkan þátt í stöðugri þróun á Payday.