Skilmálar Payday um notkun á vefkökum („cookies“)

Almennt

Þessir skilmálar lýsir notkun Payday ("við", "okkur", "okkar") á vafrakökum þegar þú heimsækir vefsíðu okkar. Ef þú hefur einhverjar spurningar um notkun okkar á vafrakökum sem ekki er svarað með upplýsingum hér að neðan, vinsamlegast hafðu samband við okkur á [email protected].

Hvað eru vafrakökur og hvers vegna notum við þær?

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem eru geymdar á tækinu þínu þegar þú heimsækir vefsíðu. Vafrakökur hjálpa vefsíðunni að muna upplýsingar um heimsókn þína til að bæta virkni vefsíðunnar og sýna persónulegra og gagnlegra efni.

Þegar þú heimsækir vefsíðu okkar setjum við upp ákveðnar vafrakökur á tækinu þínu sem eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsíðunnar. Með fyrirvara um samþykki þitt gætum við einnig notað vafrakökur eða önnur rakningartæki til að safna upplýsingum um tækið þitt og samskipti þín við vefsíðu okkar. Eins og er notum við slíkar vafrakökur sem ekki eru nauðsynlegar í eftirfarandi tilgangi:

  • Bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna,

  • Gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum,

  • Þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar,

  • Birta notendum auglýsingar,

  • Safna og senda tilkynningar um fjölda notenda og umferð um svæðið

Neðst í þessum skilmálum um vafrakökur finnur þú heildarlista yfir þær vafrakökur sem við notum og í hvaða tilgangi við notum þær.

Felur notkun okkar á vafrakökum í sér vinnslu persónuupplýsinga?

Það fer eftir því hvaða vafrakökur þú hefur gefið okkur leyfi þitt til að geyma á og sækja úr tækinu þínu, notkun okkar á vafrakökum getur falið í sér vinnslu persónuupplýsinga þinna. Öll vinnsla persónuupplýsinga er háð öryggis- og persónuverndarstöðlum sem lögfestir eru í gildandi persónuverndarlögum. Þú getur lesið meira um vinnslu okkar á persónuupplýsingum þínum í persónuverndarstefnu okkar.

Hvernig getur þú stjórnað eða eytt vafrakökum?

Þú getur hvenær sem er afturkallað samþykki þitt fyrir notkun okkar á vafrakökum sem eru ekki algjörlega nauðsynlegar fyrir virkni vefsíðunnar. Vinsamlegast athugaðu að vafrakökur gera okkur kleift að veita þér bestu mögulegu upplifunina á vefsíðunni okkar og að lokun á vafrakökum mun hafa áhrif á frammistöðu vefsíðunnar.

Ef þú vilt afturkalla samþykki þitt, eða á annan hátt stjórna vafrakökum þínum, getur þú auðveldlega gert það með því að smella á táknið neðst í vinstra horninu.

Hvaða vafrakökur notum við?

Nauðsynlegar kökur

Nauðsynlegar vafrakökur gera vefsíðu okkar nothæfa með því að virkja grunnaðgerðir eins og síðuleiðsögn og aðgang að öruggum svæðum vefsíðunnar. Vefsíðan getur ekki virkað sem skyldi án þessara vafrakaka.

Nafn

Tilgangur

Hýsingarheiti

Varðveislutími*

Móttakandi

__RequestVerificationToken

This cookie is set by ASP.NET and improves the security of the web site. It prevents Cross-Site Request Forgery-attacks and does not contain any user information. It is automatically removed when you turn off your web browser.

app.payday.is

Session

Microsoft

_GRECAPTCHA

Used by Google reCaptcha for risk analysis.

www.google.com

180 days

Google Advertising Products

__RequestVerificationToken

This cookie is set by ASP.NET and improves the security of the web site. It prevents Cross-Site Request Forgery-attacks and does not contain any user information. It is automatically removed when you turn off your web browser.

payday.is

Session

Microsoft

ASP.NET_SessionId

ASP.NET_SessionId is a cookie which is used to identify the users session on the server. The session being an area on the server which can be used to store data in between http requests.

app.payday.is

2 hours

Microsoft

.AspNet.ApplicationCookie

A cookie is a small bit of text that accompanies requests and pages as they go between the Web server and browser. The cookie contains information the Web application can read whenever the user visits the site.

app.payday.is

2 hours

Microsoft

cookiehub

Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site.

.payday.is

365 days

CookieHub

Hagnýtar vafrakökur

Hagnýtar vafrakökur gera vefsíðu okkar kleift að muna upplýsingar sem breyta því hvernig vefsíðan hegðar sér eða lítur út; til dæmis tungumálið sem þú vilt eða svæðið sem þú ert á.

Nafn

Tilgangur

Hýsingarheiti

Varðveislutími*

Móttakandi

gist_identified_egy4wg2s

Gist is a support communication tool we use to communicate with clients. This cookie is a unique anonymous identifier that is assigned to each unique anonymous visitor to keep track of their session across page views.

.payday.is

365 days

ConvertFox Global

gist_id_egy4wg2s

Gist is a support communication tool we use to communicate with clients. This cookie is set to know whether the visitor is identified or not. A boolean variable that is set to true when an identify call occurs.

.payday.is

365 days

ConvertFox Global

Tölfræðikökur

Tölfræðikökur gera okkur kleift að greina vefumferð svo við getum mælt og bætt árangur síðunnar okkar. Tölfræðikökur gera okkur kleift að sjá hvernig gestir fara um vefsíðuna. Allar upplýsingar sem þessar vafrakökur safna eru samansafnaðar og því nafnlausar.

Nafn

Tilgangur

Hýsingarheiti

Varðveislutími*

Móttakandi

_ga

Contains a unique identifier used by Google Analytics to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

.payday.is

730 days

Google Advertising Products

_ga_

Contains a unique identifier used by Google Analytics 4 to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

.payday.is

730 days

Google Advertising Products

Markaðskökur

Markaðskökur eru notaðar til að búa til prófíl yfir áhugamál þín til að sýna þér viðeigandi auglýsingar á þessari og öðrum vefsíðum. Ætlunin er að birta auglýsingar sem eru viðeigandi og aðlaðandi fyrir þig. Ef þú leyfir ekki þessar vafrakökur muntu upplifa minna markvissar auglýsingar og sérsniðið efni.

Nafn

Tilgangur

Hýsingarheiti

Varðveislutími*

Móttakandi

_fbp

Contains a unique identifier used by Google Analytics to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

.payday.is

90 days

Facebook

_gcl_au

Contains a unique identifier used by Google Analytics 4 to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

.payday.is

90 days

Google Advertising Products

test_cookie

Contains a unique identifier used by Google Analytics 4 to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

.doubleclick.net

1 hour

Google Advertising Products

IDE

Contains a unique identifier used by Google Analytics 4 to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions.

.doubleclick.net

390 days

Google Advertising Products

*Varðveislutíminn er reiknaður frá því síðast þegar þú heimsóttir vefsíðuna. Kökunni er eytt sjálfkrafa eftir að tíminn rennur út.