Einfaldari leið til að
færa bókhald senda reikninga reikna laun hafa yfirsýn

Payday einfaldar allt utanumhald fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki.

5.657 fyrirtæki nota Payday í dag!

PAYDAY NÝTIR SÉR RAFRÆNA ÞJÓNUSTU HJÁ EFTIRFARANDI AÐILUM

Meiri tími fyrir það sem skiptir máli

Payday einfaldar reikningagerð, launagreiðslur og passar að ekkert gleymist. Nýttu frekar tímann með fjölskyldunni eða til að sinna áhugamálum þínum.

  • Reikningar
  • Launagreiðslur
  • Bókhald
  • Grafískar skýrslur

Reikningar

Sendu reikninga á örfáum mínútum

Að stofna reikninga og senda til viðskiptavina er einfalt og fljótlegt. Settu upp vísitölutengda áskriftarreikninga og stofnaðu kröfur sjálfvirkt.

Að stofna reikninga og senda til viðskiptavina er einfalt og fljótlegt. Settu upp vísitölutengda áskriftarreikninga og stofnaðu kröfur sjálfvirkt.

Launagreiðslur

Sjálfvirk skil á launatengdum gjöldum

Launavinnslan er auðveld og sjálfvirk. Payday sendir sjálfvirkt inn launatengdar skilagreinar og passar að ekkert gleymist.

Launavinnslan er auðveld og sjálfvirk. Payday sendir sjálfvirkt inn launatengdar skilagreinar og passar að ekkert gleymist.

Bókhald

Einfalt en öflugt bókhald

Bókhaldskerfi hannað með það að leiðarljósi að vera í senn einfalt, sjálfvirkt og á mannamáli.

Bókhaldskerfi hannað með það að leiðarljósi að vera í senn einfalt, sjálfvirkt og á mannamáli.

Grafískar skýrslur

Yfirsýn sem þú þarft fyrir reksturinn

Með auðveldum hætti sérðu hvað þú átt útistandandi í ógreiddum reikningum, hverjar tekjurnar eru í hverjum mánuði og hvað þú greiðir í skatt.

Með auðveldum hætti sérðu hvað þú átt útistandandi í ógreiddum reikningum, hverjar tekjurnar eru í hverjum mánuði og hvað þú greiðir í skatt.

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja

Helsti kosturinn er þjónustan

„Í stað þess að fara á Facebook þá fer ég í Payday því það er svo skemmtilegt”

Þórdís Wathne, eigandi Hlaupár

Samþætting við WooCommerce

„Ég er búinn að nota Payday í nokkur ár og ég er ekkert að fara neitt frá þeim”

Bjarni, eigandi Reykjavík Asian

Sjálfvirkni og tímasparnaður

„Það er lítið mál að fara út öðru bókhaldskerfi og yfir í Payday”

Elín & María, eigendur Afstemma

Aðrar umsagnir

„Payday kerfið er auðvelt og þægilegt í notkun. Timasparnaðurinn við launaskil og sjálfvirk pörun greiðslna borga auðveldlega upp áskriftina. Það besta við að ég fór að nota Payday er samt áhrifin á hjónabandið. Sem einyrki þurfti ég endalausa leiðsögn frá manninum mínum með bókhaldið. Eftir að Payday kom til sögunnar ræð ég við bókhaldið (að mestu) sjálf og við hjónin nýtum tímann í annað en bókhaldsaðstoð.”

Áslaug Kristjáns, kynfræðingur

„Ég fullyrði að ef það hefði ekki verið fyrir Payday þá hefði ég aldrei farið að vinna sjálfstætt. Með því að nota Payday þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af formsatriðunum í reikningagerð og ég hef úrvals yfirsýn yfir reksturinn. Þjónustan sem þau veita þegar ég stend á gati er líka fyrsta flokks, svör á reiðum höndum og það á sömu mínútunni. Takk, Payday!”

Magga Dóra, hönnunarstjóri

„Ég er stjórnendaráðgjafi. Það skemmtilegasta sem ég geri er að hjóla um bæinn og vinna með metnaðarfullum stjórnendum að því að bæta sig og sinn rekstur, ekki að afgreiða launagreiðslur eða VSK uppgjör, heppinn ég að Payday kerfið skuli sjá sjálfkrafa um það fyrir mig!”

Freyr, stjórnendaráðgjafi

„Með notkun á Payday hef ég skýra yfirsýn yfir reksturinn og get út frá þeim lykiltölum sem ég hef aðgang að í kerfinu tekið góðar ákvarðanir varðandi næstu skref. Einnig sér kerfið um fjölmörg verkefni sem annars væru tímafrek, eins og að senda út áskriftarreikninga, greiða út laun og standa skil á opinberum gjöldum.”

Birna, Character vefstúdíó

„Ég er með fasteignafélag með um tuttugu einingum í leigu, samningarnir eru flestir vísitölutengdir, sumir með VSK. Þökk sé Payday þá fljúga reikningarnir út um hver mánaðarmót án þess að ég hafi nokkuð fyrir því. Vísitölutengdir áskriftarreikningar eru mikilvægasti fítusinn fyrir fasteignafélög eins og mitt.”

Framkvæmdastjóri Limra

„Ég vil geta einbeitt mér að því að skapa fallega list. Payday auðveldar mér lífið, sér um öll skil og að allt fari á réttan stað”

Sigrún, myndlistarkona

„Ég vil hafa hlutina einfalda og ekki eyða tímanum í pappírsvinnu. Payday sparar mér tíma og gerir mér kleift að einbeita mér að fluginu”

Kári, flugmaður

„Ég vil ekki hafa áhyggjur af reikningagerð, launaskilum og virðisaukaskýrslum. Payday hjálpar mér að halda áætlun og klára verkin í tíma”

Bjarni, rafvirki

  • 5.657 VIRK FYRIRTÆKI
  • 76 INNSKRÁÐIR NOTENDUR
  • 226 NÝ FYRIRTÆKI SÍÐUSTU 30 DAGA
  • 21.522 VIRÐISAUKASKATTSKIL
  • 2.105.747 REIKNINGAR
  • 64.304 LAUNAGREIÐSLUR

Með Payday er einfaldara að..

Stofna reikninga og senda til viðskiptavina

Þú getur byrjað að senda reikninga á örfáum mínútum. Tengdu bankann við Payday og stofnaðu kröfur eða sendu reikninginn beint í bókhaldið hjá viðskiptavininum.

Sjá um alla launavinnslu

Með einföldum hætti greiðir þú laun og Payday sér um að allt sé í skilum.

Halda utan um kostnað

Færðu inn útgjöldin beint frá bankanum og Payday sér um að skila VSK skýrslunni sjálfkrafa.

Hafa yfirsýn yfir reksturinn

Payday veitir þér þá yfirsýn sem þú þarft fyrir reksturinn. Á auðveldan hátt getur þú fengið yfirlit yfir reikninga, launagreiðslur og opinber gjöld.

Viltu einfalda bókhaldið og reikningagerðina?