Why Payday?

Einföld en öflug lausn sem er sérsniðin að þörfum sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Ef þú ert sjálfstætt starfandi þá hefur þú örugglega velt fyrir þér hlutum á borð við reikningagerð, virðisaukaskatti, launatengdum gjöldum og skilum á opinberum gjöldum. Fyrir marga getur verið yfirþyrmandi og tímafrekt verkefni að þurfa að passa upp á þessa þætti í hverjum einasta mánuði. Payday leysir vandamálið með einföldu en öflugu kerfi sem er sérsniðið að þörfum sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Hér eru 5 helstu ástæður hvers vegna þú ættir að velja Payday og byrja að auðvelda þér lífið strax í dag.

Einfalt

Það tekur aðeins örfáar mínútur að stofna aðgang að Payday, að því loknu getur þú byrjað að senda reikninga eða greiða þér út laun. Það er ekki jafn flókið að halda utan um reksturinn og þú hefur haldið til þessa, Payday sér til þess. Payday er bæði aðgengilegt í tölvunni og í símanum, þú þarft því ekki endilega að vera bundinn við skrifborðið eða starfsstöðina þína til þess að senda út reikninga eða borga þér laun.

Tímasparnaður og sjálfvirk skil

Þú sparar tíma með því að nota Payday. Nýttu frekar tíma þinn með fjölskyldunni eða að sinna áhugamálum þínum. Payday gerir þér einnig kleift að taka að þér fleiri verkefni og skapa þannig meiri tekjur. Payday sér sjálfkrafa um skil á launatengdum gjöldum.

Yfirsýn

Payday veitir þér þá yfirsýn yfir reksturinn sem þig hefur alltaf dreymt um. Með auðveldum hætti sérðu hvað þú átt útistandandi í ógreiddum reikningum, hverjar tekjurnar eru í hverjum mánuði, hvað þú greiðir í skatt og hvað er til ráðstöfunar. Með þessu móti ættir þú að verða öruggari með reksturinn og þá um leið verða ákvarðanir tengdar rekstrinum auðveldari.

Minni áhyggjur

Þú þarft ekki lengur að muna hvenær það eru skil á staðgreiðslu eða lífeyrissjóðsgreiðslum, Payday passar upp á það fyrir þig. Payday passar uppá að allt sér í skilum á réttum tíma og kemur þannig í veg fyrir óþarfa kostnað og áhyggjur.

Umsagnir viðskiptavina

Viðskiptavinir okkar eru einstaklega ánægðir með þjónustuna. Umsagnir þeirra tala sínu máli.

„Payday is easy and convenient to use. The time savings on payroll and the automatic pairing of payments easily pays off the subscription. The best thing about me starting to use Payday though is the effect on my marriage. As a freelancer, I needed endless guidance from my husband with the bookkeeping. After Payday came along, I handle the accounting (mostly) myself, and my husband and I use our time for things other than accounting.”

Áslaug Kristjáns, sexologist

„I'm sure that if it had not been for Payday I would have never started working independently. Using Payday, I don't have to worry about invoicing formalities and I have a great overview of the business. The service they provide is also first class, always available within minutes. Thanks, Payday!”

Magga Dóra, design director

„I'm a management consultant. The most fun thing I do is ride around town and work with ambitious managers to improve themselves and their business, not settle payroll or VAT, luckily for me Payday takes care of that automatically!”

Freyr, consultant

„Using Payday, I have a clear overview of the business and can make good decisions regarding the next steps based on the key figures I have access to. Payday also handles many tasks that would otherwise be time-consuming, such as sending out subscription invoices, paying salaries and paying public fees.”

Birna, Character web studio

„I have a real estate company with about twenty units to rent, the contracts are mostly index-linked, some with VAT. Thanks to Payday, the invoices fly out every month without me having to do anything. Index-linked subscription invoices are the most important feature for real estate companies like mine.”

Managing Director of Limra

„I want to focus on creating beautiful art. Payday eases my life, takes care of paperwork and that everything is in the right place”

Sigrún, artist

„I want to keep things simple and not waste time on paperwork. Payday saves me time and allows me to focus on flying”

Kári, pilot

„I do not want to worry about billing, payroll, and VAT reports. Payday helps me keep a schedule and finish the work in time”

Bjarni, electrician

Want to simplify your accounting and invoicing?