Company

Teymið

Okkar markmið

Að einfalda reikningagerð, launagreiðslur, bókhald og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki.

Sagan

Payday var stofnað árið 2017 og fór þjónstan í loftið í júní það sama ár.

Eigendur

Visma International Holding AS
Björn Hr. Björnsson
Gunnar Gils Kristinsson
Stefán Ari Guðmundsson